Jólastaðlota og jólakveðja

 

Nemendur héldu staðlotu í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi 19. desember. Kennarar og nemendur áttu þar dásamlega jólastund, mörg lögðu lokahönd á piparkökuhúsin sín á meðan önnur spiluðu og nutu samveru. Í dag eru svo litlu jól á Zoom en að því búnu fara nemendur í jólafrí og mæta aftur í skólann 6. janúar.

Meðfylgjandi eru nokkrar jólalegar myndir og ósk um gleðilega hátíð til ykkar allra.









Comments

Popular posts from this blog

Innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er hafin!

Sjávarútvegsþema sem sló í gegn - Gestagangur og kynningar nemenda

Skólastarf í skýjunum er ekki hrist fram úr erminni eins og einföld skúffukaka! Opið bréf til kjörinna fulltrúa skóla- og frístundasviðs