Innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er hafin!

 

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er nú hafin!

Í tilefni af því munum við halda opinn kynningarfund á Zoom þann 1. apríl kl. 12:00, þar sem við kynnum skólastarfið, áherslur Ásgarðsskóla og svörum spurningum frá áhugasömum gestum.

💛Öll eru hjartanlega velkomin!


📅 Zoom-fundurinn fer fram:
1. apríl kl. 12:00
🔗 Tengill á fundinn: Smelltu hér til að taka þátt

📥 Hægt er að skrá sig á fundinn hér:
👉 Skráning á kynningarfund

📆 Ef þú vilt bæta fundinum við Google dagatalið þitt, þá getur þú gert það hér:
👉 Bæta við dagatal

Við hvetjum öll þau sem hafa áhuga á skólastarfinu að mæta – hvort sem þið eruð að skoða skólann í fyrsta sinn eða viljið fræðast betur um starfið sem fram undan er.


Við hlökkum til að sjá sem flest og deila með ykkur okkar einstaka skólastarfi! 🌱

Hlekkur á auglýsingu

Comments

Post a Comment

Popular posts from this blog

Sjávarútvegsþema sem sló í gegn - Gestagangur og kynningar nemenda

Skólastarf í skýjunum er ekki hrist fram úr erminni eins og einföld skúffukaka! Opið bréf til kjörinna fulltrúa skóla- og frístundasviðs