Stækkandi nemendahópur

Nýir nemendur bæstast við nemendahópinn okkar á mánudag. Fyrstu vikuna fara þau í gegn um lotuna Velkomin í skýin þar sem þau læra á öll þau tæki og tól sem við nýtum í skólaumhverfi á netinu og venjast nýju skólaumhverfi.

 Fulloðrna fólki nýrra nemenda er jafnframt boðið á sérstakt námskeið um það að vera foreldri í  Ásgarðsskóla og hvernig þau geta sem best stutt við nám barna sinna.

Okkur hlakkar til að stækka nemendahópinn og skólasamfélagið okkar enn frekar. 

Við munum taka inn fleiri nýja nemendur síðar í haust og tökum enn við umsóknum.

Comments

Popular posts from this blog

Innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er hafin!

Sjávarútvegsþema sem sló í gegn - Gestagangur og kynningar nemenda

Skólastarf í skýjunum er ekki hrist fram úr erminni eins og einföld skúffukaka! Opið bréf til kjörinna fulltrúa skóla- og frístundasviðs