Staðlota 17. og 18. október

Fyrri staðlota vetrarins fer fram í Hólmaseli 17. og 18. október næstkomandi.

Þau sem ekki eiga heimangengt geta vissulega mætt í skólann á Zoom eins og vanalega en okkur hlakkar til að sjá sem flest á staðnum.

Skráningarhlekkur var sendur fullorðna fólkinu í tölvupósti en mikilvægt er að vita hvernig mætingu verður háttað til að tryggja að skipulegið verði sem best.

Hér gefur að líta dagskrá staðlotunnar:

Fimmtudagur:
9-9.30 samvera
9:30-10.45 vinna í náttúrufræði (læra um eldgos og búa til eldgos)
10.45-11 Pása
11-12 Halda áfram í eldgosavinnu
12-12.45 hádegismatur
12.45-14 Hópefli (ratleikur o.fl)

Föstudagur
9-10.45 Handavinna
10.45-11 Pása
11-12 Breakout
12-13 Hádegismatur 
13-14 Spilatsund

Comments

Popular posts from this blog

Innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er hafin!

Sjávarútvegsþema sem sló í gegn - Gestagangur og kynningar nemenda

Skólastarf í skýjunum er ekki hrist fram úr erminni eins og einföld skúffukaka! Opið bréf til kjörinna fulltrúa skóla- og frístundasviðs