Hádegisfræðsla um tæki og tól

Miðvikudaginn 23. október verður Esther Ösp skólastýra með stutta hádegisfræðslu fyrir fullorðna fólkið um þau tæki og tól sem nýtt eru í skólastarfinu og mikilvægt er fyrir stuðningsnet nemenda að kunna á. Við förum sérstaklega yfir Slack og Askinn og nýtilkominn foreldraaðgang þar. Einnig gefst hér tækifæri til að spyrja spurninga og fá aðstoð með hvers kyns tæknilega aðstoð. Við hvetjum ykkur öll til að mæta.

Fræðslan fer fram í skólastofunni okkar á Zoom.


Comments

Popular posts from this blog

Innritun í Ásgarðsskóla fyrir skólaárið 2025–2026 er hafin!

Sjávarútvegsþema sem sló í gegn - Gestagangur og kynningar nemenda

Skólastarf í skýjunum er ekki hrist fram úr erminni eins og einföld skúffukaka! Opið bréf til kjörinna fulltrúa skóla- og frístundasviðs