Posts

Showing posts from December, 2024

Jólastaðlota og jólakveðja

Image
  Nemendur héldu staðlotu í ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi 19. desember. Kennarar og nemendur áttu þar dásamlega jólastund, mörg lögðu lokahönd á piparkökuhúsin sín á meðan önnur spiluðu og nutu samveru. Í dag eru svo litlu jól á Zoom en að því búnu fara nemendur í jólafrí og mæta aftur í skólann 6. janúar. Meðfylgjandi eru nokkrar jólalegar myndir og ósk um gleðilega hátíð til ykkar allra.